Or
- Sólstafir (2020)You are listening to the song Or by Sólstafir, in album Endless Twilight Of Codependent Love. The highest quality of audio that you can download is flac . Also, you can play quality at 32kbps, view lyrics and watch more videos related to this song.
- Úlfur - Sólstafir
- Or - Sólstafir
- Akkeri - Sólstafir
- Drýsill - Sólstafir
- Rökkur - Sólstafir
- Her Fall From Grace - Sólstafir
- Dionysus - Sólstafir
- Til Moldar - Sólstafir
- Alda Syndanna - Sólstafir
Lyrics
Stakur nóttinni staldrar í
Sekur ómótt er
Minningin magnast óvild býr
Í höfði þér
Kúldrast einn í kimunum
Kvöldið kraumar enn
Lygin lemur sama hvað
Því segir þér
Fingur strjúka fölan svip
Fjandinn stal frá þér
Andlaus horfir austur að
Og sunnu sér
Rotin lykt í rökkvi er
Rykugur og ber
Blóðið myndar lækjarbotn
Er kvölin fer
Þeim er sama þú veist
Þeim er sama hver er
Belgir brjóst þitt kveikir bál
Þá barinn niður og bælt þitt mál
Þeim er sama þú veist
Þeim er sama hver er
Léttur lyftist tekst á loft
Þá öxin fellur og höfði er hvolft
Recent comments