Skuggar
- Auðn (2017)You are listening to the song Skuggar by Auðn, in album Farvegir Fyrndar. The highest quality of audio that you can download is flac . Also, you can play quality at 32kbps, view lyrics and watch more videos related to this song.
- Í hálmstráið held - Auðn
- Skuggar - Auðn
- Eilífar nætur - Auðn
- Blóðrauð sól - Auðn
- Ljósaslæður - Auðn
- Prísund - Auðn
- Haldreipi hugans - Auðn
- Lífvana jörð - Auðn
- Veröld hulin - Auðn
Lyrics
Opna gáttina
Hugur leikur laus
Kuldinn nístir
Myrkur umlykur
Skuggar leika
Form og myndir
Varpa ljósi
Á það sem áður var
Ein er sú minning
Eymdin var við völd
Staðföst trú um endalok
Útkoman kold
Allt varð hljótt
Ærandi þögn
Hún er mér
Framandi
Óljóst er
Hvort ég kem eða vöku
Var eða er
Er líf eftir líf?
Með skuggunum
Fer í myrkrinu
Líkt og áður
Nóttin alger
Er líf eftir líf?
Recent comments