Myrksvefn
- Sólstafir (2002)You are listening to the song Myrksvefn by Sólstafir, in album Black Death (EP). The highest quality of audio that you can download is flac . Also, you can play quality at 32kbps, view lyrics and watch more videos related to this song.
- Black Death: The Ritual - Sólstafir
- Myrksvefn - Sólstafir
- 13-13 - Sólstafir
Lyrics
Flóðgáttir hugans opnast
Sýnir blæða augun lokuð
Og raddir heilar geði rata ei inn
Þar sem lögmál holdsins takmarkar ekkert.
Andartak óttans frís í eylífðinni
Og myrkrið kveður á um dýpt hugans
Er hatur sjálfsins á losta holdsins skóp
Hvar slitnaði sterngur skylnings?
Unaðssemndir eða kvöl?
Annað ástand sama hlutar
Eins og auðnir reiðinnar
Og lindir ástarinnar
Eru fæða djöfla og ára
Dauðdreyminnar sálar.
Þjáningar holdsins
Og hatur sjálfsins
Eru hugarástand
Sem að lostinn skapar.
Ill er blindan í auga sálar
Því að myrkrið er ekki til.
Recent comments