Ísjaki (Iceberg)
- Sigur Rós (2013)You are listening to the song Ísjaki (Iceberg) by Sigur Rós, writer by Sigur Rós in album Kveikur (Japanese Edition). The highest quality of audio that you can download is flac . Also, you can play quality at 32kbps, view lyrics and watch more videos related to this song.
- Var (Shelter) - Sigur Rós
- Hryggjarsúla (Backbone, Spine) - Sigur Rós
- Ofbirta (Brightness) - Sigur Rós
- Brennisteinn (Brimstone) - Sigur Rós
- Hrafntinna (Obsidian) - Sigur Rós
- Ísjaki (Iceberg) - Sigur Rós
- Yfirborð (Surface) - Sigur Rós
- Stormur (Storm) - Sigur Rós
- Kveikur (Candlewick) - Sigur Rós
- Rafstraumur (Electric Current) - Sigur Rós
- Bláþráður (Thin Thread) - Sigur Rós
Lyrics
Þú vissir af mér
Ég vissi af þér
Við vissum alltaf að það
Myndi enda.
Þú missir af mér
Ég missi af þér
Missum báða fætur undan okkur.
Nú liggjum við á
Öll ísköld og blá
Skjálfandi á beinum
Hálfdauðir úr kulda.
Ísjaki.
Þú segir aldrei neitt
Þú ert ísjaki
Þú ert isilagður
Þú þegir þunnu hljóði
Og felur þig
Bakvið.
Ísjaka.
Þú segir aldrei neitt
Þú ert ísjaki
Þú ert isilagður
Þú þegir þunnu hljóði
Og felur þig
Bakvið.
Þú kveikir í mér
Ég kveiki í þér
Nú kveikjum við bál
Brennisteinna
Logá.
Það neistar af mér
Það neistar af þér
Neistar af okkur
Brennum upp til
Ösku.
Ísjaki.
Þú segir aldrei neitt
Þú ert ísjaki
Þú ert isilagður
Þú þegir þunnu hljóði
Og felur þig
Bakvið.
Ísjaka.
Þú segir aldrei neitt
Þú ert ísjaki
Þú ert isilagður
Þú þegir þunnu hljóði
Og felur þig
Bakvið.
Þú segir aldrei neitt
Þú ert ísjaki
Þú ert isilagður
Þú þegir þunnu hljóði
Og kvelur mig
(Aftur?)
[English translation:]
You know about me
I know about you
We both know that it
Would come to an end.
You miss me
I miss you
We lose both feet under us.
Now we lie here
Icecold and blue
Shaking into the bones
Half-dead out of cold.
Iceberg.
You never say anything
You are an iceberg
You are covered in ice
You hold your tongue
And hide yourself
Behind.
Icebergs.
You never say anything
You are an iceberg
You are covered in ice
You hold your tongue
And hide yourself
Behind.
You ignite in me
I ignite in you
Now we ignite a fire
Sulfur
flames.
It sparkles me
It sparkles you
Sparkle of us
Burns up into
Ash.
Iceberg.
You never say anything
You are an iceberg
You are covered in ice
You hold your tongue
And hide yourself
Behind.
Icebergs.
You never say anything
You are an iceberg
You are covered in ice
You hold your tongue
And hide yourself
Behind.
You never say anything
You are an iceberg
You are covered in ice
You hold your tongue
And torment me
(Again?)
Recent comments